Stelpan sem getur ekki brosað

Tayla Clement frá Nýja Sjálandi fæddist með Moebius heilkenni, sem er tegund af andlitslömun sem gerir það að verkum að hún getur ekki brosað.

Sjá einnig: Viðtal við 23 ára vændiskonu

Eftir að hafa verið lögð í einelti á táningsárunum og hafa aldrei fundist hún passa neinsstaðar inn, fann hún sjálfstraust sitt og ákvað að nýta sína reynslu sína til góðs. Í dag er hún áhrifavaldur, heldur fyrirlestra og vinnur fyrir góðgerðasamtök sem eru með það hlutverk að hjálpa fólki að komast í gegnum erfiðleika.

SHARE