Hún hefur ekki borðað í 4 ár

Hin 26 ára gamla Celia er ekki búin að borða í 4 ár en meltingin hennar hætti að virka og þarf að fá næringu, vökva og lyf í gegnum slöngu. Hún þarf að vera tengd við slöngur í 14 klukkutíma á sólarhring en hefur 10 tíma til að gera eitthvað allt annað. Hún er með heilkenni sem heitir Loeys-Dietz syndrome (LDS) en það er mjög sjaldgæft en hún erfði það frá pabba sínum. „LDS veldur krónískum verkjum og ég verð alveg svakalega þreytt og er svakalega viðkvæm fyrir öllum öðrum sjúkdómum. Sum líffærin í mér þroskuðust aldrei til fulls eða eru hætt að starfa,“ sagði Celia.

Hún er algjör hetja þessi stelpa.

SHARE