Það eru margir í heimi okkar í dag sem þjást af kvíða og þunglyndi. Anna Clendening er ein þeirra. Hún hefur verið rúmföst vegna kvíða og þunglyndis en fann svo lausn í söng.

 

Sjá einnig: Simon ýtti á gullna hnappinn í Britain’s Got Talent – Gæsahúð

Hún ákvað að slá til og taka þátt í America´s got talent og syngur á sviði fyrir framan milljónir manna. Sjáðu hvernig henni gengur:

 

SHARE