Hún lenti í hræðilegu bílslysi og missti manninn sinn

Kellie Haddock var hamingjusamlega gift og nýbúin að eignast fyrsta barnið sitt þegar litla fjölskyldan lenti í alvarlegu bílslysi.

Eiginmaður Kellie hlaut það alvarlega áverka að hann lést í slysinu. Litla barnið var illa haldið en læknateyminu tókst að bjarga honum.

Núna tíu árum seinna langaði Kellie til þess að hafa upp á starfsfólki spítalans sem bjargaði lífi þeirra mæðgina og þakka þeim.

Verið með vasaklútinn við hendina gott fólk! Þetta er sorglegt, en svo fallegt!

tengdar greinar:

Gáfu ófrískri konu rafstuð – Hún tilkynnti bílslys

Eins árs gamalt barn kastast út um bílrúðu en lifir það af

 

SHARE