Hannah Battiste er 18 ára gömul og kemur frá Nova Scotia í Kanada. Hún tók sig til og birti þessa mynd af sér á Facebook síðu sinni og hafa viðbrögðin verið vægast sagt mikil.

Sjá einnig: Sambandsslit á tímum FACEBOOK: „Hentu fyrrverandi af vinalistanum!“

Hún hafði fengið alveg nóg af leiðindaummælum í sinn garð vegna undirhöku sinnar. Það vantar samt sem áður ekki húmorinn í Hannah, því mynd hennar hefur verið deilt á fjölmörgum síðum og á þessari mynd hafði hún verið búin að því að skrifa “fuck you” á undirhöku sína.

Margir hafa dáðst að sjálfsöryggi hennar og segist henni vera alveg nákvæmlega sama um hvað örðum finnst.

Hvað sem þú gerir, hvort sem það er rétt eða rangt, mun fólk alltaf dæma þig. Gjörið svo vel, dæmið mig, ég veit hver ég er og ég veit tilgang minn í lífinu.

 

Sjá einnig: ALLTOF GOTT! Svona leit Facebook út fyrir tíu árum síðan!

Hún hefur verið greind með persónuleikaröskun og áfallastreituröskun eftir að hafa lent í kynferðislegu ofbeldi og reynt að fremja sjálfsvíg í kjölfarið, en hún lætur það ekki stöðva sig. Nú er svo komið að Hannah gæti ekki verið meira sama um hvað þau sem segja niðrandi hluti um hana hafa um málið að segja.

346DDDC400000578-3601294-image-a-34_1463763752185

346DDDCB00000578-3601294-image-m-48_1463763903283

346DDDDA00000578-3601294-image-m-49_1463763931681

346DDDEF00000578-3601294-image-m-61_1463764240583

346DDDF300000578-3601294-image-m-40_1463763825174

SHARE