Þegar Jenny Thomas var 4 ára fékk hún að vita sannleikann. Hún var ættleidd. Næstu 15 árin velti Jenny fyrir sér hver líffræðileg móðir hennar væri. Hún horfði á ókunnugar og velti fyrir sér hvort þetta gæti verið mamma hennar.

Mamma hennar var nær en hún átti von á. Hún fór í þátt á TLC sem heitir Long Lost Family og þar fær hún að hitta móður sína í fyrsta sinn.

SHARE