Hundar enn dópaðir eftir heimsókn til dýralæknisins

Hundar þurfa nú stundum að bregða sér til læknis og jafnvel fara í einhverskonar aðgerð. Þeir eru nú sem betur fer deyfðir eða svæfðir til að þeir finna ekki til og eins og þeir sem hafa fengið sterka deyfingu eða verið svæfðir vita að þetta getur tekið tíma að fara úr líkamanum. Hér eru myndbönd af nokkrum hundum sem eru algjörlega eftir sig eftir heimsókn til dýralæknisins.

SHARE