Hundar sem líta út eins og frægt fólk

Þetta er kannski einfaldur húmor en ég skellti upp úr nokkrum sinnum. Það er maður á Twitter, Joaquim Campa, sem birtir reglulega myndir af hundum sem líta út eins og frægt fólk. Mér finnst þetta svo fyndið margt af þessu, svo ég varð að deila þessu með ykkur.

Richard Gere

John Travolta

Samuel L. Jackson

Harrison Ford

Vladimir Putin

William H. Macy

Clint Eastwood

Julia Roberts

Tilda Swinton

Steve Buscemi

Ron Perlman

Snoop Dogg

Richard Branson

Peter Dinklage

Zach Galifianakis

SHARE