Hundur beit hana í andlitið – Hefur náð undraverðum bata

Brooklinn Khoury lenti í því, í nóvember 2020, að vera bitin í andlitið af hundi. Hann reif bókstaflega af henni efri vörina og hún þurfti að fara í gegnum mikið ferli til að læra að tala, drekka og borða eftir árásina. Einnig hefur hún verið að fara til lýtalæknis til að byggja upp varir hennar. Ótrúlega dugleg og hugrökk stelpa.

SHARE