Hús byggt utan um hringstiga – Rosalega flott heimili

Hann heitir Akihisa Hirata sá sem hannaði þetta óvenjulega heimili í Japan. Allt heimilið er hannað í kringum stigann sem er í miðjunni og en við stigann styðja þrjár stoðir.

Margir kynnu að halda að þetta heimili væri alls ekki öruggt fyrir börn en á þessu heimili búa 2 lítil börn og finnst þeim og vinum þeirra heimilið vera eins og ævintýrahöll.

Takið eftir öllum flottu hillunum og hirslunum.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here