Jennifer Lopez átti þetta hús með fyrrverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, en þau keyptu húsið árið 2010. Húsið eru 1590 fermetrar og hefur allt sem hugurinn girnist og miklu miklu meira til.

Í húsinu er sérstök afþreyingarálma þar sem hægt er að ímynda sér að J. Lo hafi notið sín til fullnustu. Þar er bíó, líkamsrækt, danssalur, fataherbergi og sérstök álma sem er bara fyrir föt, upptökustúdíó og snyrtistofu.

 

 

 Hér er svo hægt að sjá meira af eigninni:

SHARE