Húsráð: Auðveldasta leið í heimi til að skræla kiwi

Kiwi er svakalega gott og ferskt og gott að henda til dæmis einu í þeytinginn eða að láta krakkana taka með sér í skólann. Hér er fljótleg og þægileg leið til að taka utan af kiwi-inu.

Sjá einnig: Drykkur dagsins er með kiwi, eplum og lime

SHARE