Við þekkjum það flest sem höfum grillað. Þú hefur skellt girnilegum mat á grillið og þegar það kemur að því að snúa matnum við, þá er hann pikkfastur. Hér er þó ráð, sem kemur í veg fyrir að kjötið eða fiskurinn festist við grillið. Einfaldlega skerðu kartöflu í tvennt og berðu hana á grillið. Sterkjan í kartöflunni gerir galdurinn.

Sjá einnig: DIY: Gerðu grillið þitt eins og nýtt – Fyrir og eftir myndir

 

 

SHARE