Á hverjum degi koma þúsundir mynda í þessum dúr inn á Instagram. Ljósmyndari frá Bangkok í Tælandi vildi sýna fram á hversu lítið er að marka það sem við sjáum á myndunum því það er aðeins lítill hluti af því sem raunverulega er í gangi.

 

Sjá einnig: Socalitybarbie – Dúkkan sem hæðist að Instagram

SHARE