Hvað gerist ef þú hættir að drekka áfengi?

Við vitum öll hversu skaðleg áhrif áfengisneysla getur haft á heilsu okkar og útlit. Þau sem drekka kannast við að eyða að minnsta kosti einum degi eftir drykkjukvöld í þynnku og vanlíðan.

Sjá einnig:Komdu í veg fyrir að þynnkan hafi áhrif á útlitið

Hér eru nokkrar myndir af einstaklingum sem tóku þá ákvörðun að hætta að neyta áfengis. Munurinn á þeim er vægast sagt ótrúlegur og rennir það stoðum undir hversu óheilsumsamleg áfengisdrykkja getur verið okkur.

Sjá einnig: Gættu að áfengisnotkuninni ef þú ert undir álagi

1/2 ár edrú

before-after-sobriety-photos-02

1 ár edrú

before-after-sobriety-photos-03

1 ár edrú

before-after-sobriety-photos-04

1 ár edrú

before-after-sobriety-photos-05

1/2 ár edrú

before-after-sobriety-photos-06

7 mánuðir edrú

before-after-sobriety-photos-61

2 ár edrú

before-after-sobriety-photos-62

6 mánuðir edrú

before-after-sobriety-photos-63

300 dagar edrú

before-after-sobriety-photos-64

8 1/2 mánuðir edrú

before-after-sobriety-photos-65

Heimildir: Bored Panda

SHARE