Hvað gerist þegar fólki er sagt að það sé fallegt?

Shea Glover frá Chicago í Bandaríkjunum gerði samfélagslega könnun á fjölda fólks til að kanna viðbrögð þeirra við því að vera kölluð falleg/ur.

Sjá einnig: Hugrökk stúlka afklæðist á almannafæri – fyrir fallegan málstað

Hún hafði ekki hugsað þetta sem könnun sem slíka og ætlaði sér ekki að myndbandið myndi vekja eins mikla athygli og það hefur gert. Hún hugsaði sér einfaldlega að skoða viðbrögð fólks við að vera sagt að það sé fallegt og viðbrögðin voru dásamleg.

SHARE