Hvað segir bóndi? grínútgáfa The Fox lagsins – Myndband

Bóndinn Derek Klingenberg er hér ásamt fjölskyldu og vinum með eigin útgáfu af lagi Ylvis What does the fox say.
Þrátt fyrir að að bóndastarfið sé skv. texta Dereks bara vinna, vinna, vinna þá virðist hann samt hafa tíma fyrir áhugamál þar sem að þetta er ekki fyrsta lagið eða myndbandið sem að hann póstar á veraldarvefinn. Hægt er að fylgjast með honum nánar á facebook.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”vyMv4kkSCvk#t=100″]

SHARE