Hvað væri hægt að bjarga mörgum ungabörnum með þessum aðferðum?

Í mörgum fylkjum Bandaríkjanna er drukknun helsta orsök dauða barna undir 5 ára aldri, en þúsundir barna deyja árlega af völdum drukknunar. Infant swimming resource er kerfi sem hannað er til að þjálfa börn í að bjarga sér detti þau í vatn. Hér sjáum við barn, sem dettur ofan í sundlaug og hvernig það bjargar sér með tækninni sem því hefur verið kennt.

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”fwvv5IyPkXM”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here