Hver er „selfie“drottningin í þínum vinahóp?

Must have (Eis ehf) hefur sérhæft sig í kaupum og innflutningi á ýmsum skemmtilegum vörum erlendis frá. Hagkvæmni, gæði og notagildi er þeirra markmið en þau bjóða upp á hágæða nauðsynjavörur fyrir allt nútímafólk sem er á ferðinni. Must have, í samstarfi við Hún.is, ætlar að gefa nokkrum heppnum lesendum, vandað Selfie Stick sem er tilvalið í ferðalagið, partýið eða bara hvað sem er. Það er lítið og nett og passar í veskið.

 

Það þarf ekki að tengja þetta Selfie stick við Bluetooth heldur fer snúra beint í „jack“ tengið  á símanum. Það er því óþarfi að hlaða það.

11203077_817032928385191_5354894142692937696_n

Stöngina er hægt að draga út í alla að 109 sentimetra og er hægt að fá Selfie Stick-ið í þremur litum, bleikum, svörtum og bláum. Til þess að komast í pottinn þarftu bara að „tagga“ þá vinkonu þína sem er „selfie“drottningin í þínum vinahóp og auðvitað vera vinur Hún.is og  Must Have á Facebook.  Ef þú verður dregin út fáið þið báðar Selfie Stick.

SHARE