Hver fer upp í rúm með þér? – Myndir

Ísraelska auglýsingastofan ACW Grey Tel-Aviv og bókakeðjan Steimatzky voru fyrr á árinu með auglýsingaherferð fyrir bókum og bókalestri, í þeim sáust lesendur sofa við hliðina á uppáhalds sögupersónu sinni.

Slagorð auglýsinganna er „Rétta bókin mun alltaf veita þér félagsskap.“

SHARE