Hver hannaði þessi „lógó“ eiginlega?

Stundum er best að fá fagmenn í ákveðin verk. Maður er kannski með góða hugmynd en þegar kemur að því að framkvæma hana þá er það allt annað mál. Hér eru nokkur „lógó“ sem hefði verið ágætt að fá grafískan hönnuð í að gera. Smellið endilega á „next“ til að fletta albúminu.

Eitt versta lógó-ið. Þetta er fyrir lýtalæknastöð

Picture 1 of 26


Sjá einnig:

SHARE