„Hver heldur svona um magann á sér?“

Meghan Markle er ekki að fá mikinn frið fyrir internet tröllunum þessa dagana. Það virðist vera alveg sama hvað hún gerir, það er fundið að öllu.

Sjá einnig: Meghan Markle að breytast í uppvakning?

Meghan var varla mætt á British Fashion Awards í Givenchy kjólnum sínum, þegar tröllin fór af stað.

Meðal athugasemdanna voru:  

#Meghan. Við vitum að þú ert ólétt. Þú getur hætt að halda um bumbuna með báðum höndum. Hún dettur ekki af.

#Hver heldur svona um magann á sér?

„Umm hafa fleiri tekið eftir því að Meghan er að ofgera þessum bumbu dæmi? Við vitum að þú ert ólétt en ekki bara feit.“

Sjá einnig: Meghan Markle alveg brjáluð

SHARE