Meghan Markle að breytast í uppvakning?

Hálfbróðir Meghan Markle, Thomas Markle Jr,  hefur skrifað bréf til drottningarinnar þar sem hann segir að systir hans sé að breytast í uppvakning og sé fangi í konungsfjölskyldunni.

Thomas sendi Elizabeth stórfurðulegt handskrifað bréf og hefur RadarOnline það nú í höndum. Hann segir meðal annars í bréfinu að Meghan sé pínd til að vera í hlutverki sínu sem eiginkona Harry prins.

Hann segir líka í upphafi bréfsins:

Meghan og Harry líta út fyrir að vera mjög ástfangin og hamingjusöm saman þó Meghan þurfi að hlýða þínum reglum og reglugerðum konungsfjölskyldunnar. Ég held að Meg finnist hún vera eins og fangi og hún sé að breytast í uppvakning.

 

SHARE