Hvernig á að raða bókum í hillu?

Það er ekkert mál að raða bókum fallega í hillu. Það er líka ekkert mál að raða þeim þannig að það er eins og bókaskrímsli hafi ælt yfir hillurnar. Hérna eru því nokkur snilldarráð til að raða fallega í hillurnar heima hjá þér.

Sjá einnig: Fullorðnir lita í litabækur – Myndir

SHARE