Hvernig á að þrífa fartölvuna?

Eitt af því sem situr yfirleitt á hakanum þegar kemur að þrifum eru þrif á fartölvum. Við erum alltaf með hana í höndunum, líka þegar við erum veik og þess vegna er mjög gott að þrífa hana líka svo að hún sé ekki gróðrarstía fyrir bakteríur.

SHARE