Hvernig færðu börnin til að lesa meira? – Myndir

PlayOffice hönnunarfyrirtækið  sem staðsett er í Madrid er með þessa bráðsnjöllnu útfærslu sem breytir fjölskyldubókasafninu í aðlaðandi og töff stað fyrir börn: net er hengd frá annarri hæð yfir allt herbergið.

 

SHARE