Hvernig tæklar þú „lækin” á Instagram?

Þetta er svo fyndið og satt allt saman að það er engu lagi líkt. Hvernig bregst þú til dæmis við þegar einhver sjúklega töff LÆKAR MYNDINA ÞÍNA á Instagram? Bregst þú við eins og drengurinn í myndbandinu hér að neðan?

Í alvöru talað; hver tengir ekki við þetta allt saman?

Tengdar greinar:

Svona veiðir þú fleiri læk á Instagram: LEIKUR

Whisper: 12 sakbitnar játningar „sjálfsmynda-fíkla“

SHARE