Hversu glögg/ur ert þú? Þessar eru erfiðar!

Ég hef ægilega gaman að svona myndum. Þetta eru allt myndir með einhverjum földum hlutum eða dýrum sem er oft nánast ómögulegt að finna.

1. Það týndist lítill strákur í boltagryfjunni. Finnur þú hann?


2. Það er einn punktur á þessari mynd, hjarta


3. Hákarlatönn á meðal skeljanna


4. Stór mölfluga á trénu


5. Finnur þú kisuna?


6. Það er líka kisa á þessari mynd..


7. Það er froskur á þessari mynd


8. Krókódíll í svaðinu


9. Það leynist kisa í trénu


10. Það er kettlingur í leyni á þessari mynd


11. Kisur eru góðar í að fela sig, það er ein á þessari mynd


12. Það er kisa í þessu tré líka


13. Það er svo hinsvegar sléttuúlfur falinn á þessari mynd


14. Það eru fjórir apar á þessari mynd. Gangi ykkur vel!


15. Sérð þú hvaða hundur er alvöru hundur? Án þess að þysja inn..


SHARE