
Við höfum alltaf gaman svona þrautum þar sem maður þarf að leita að litlum atriðum sem maður þarf að leita að. Í þessum myndum hér fyrir neðan er eitthvað falið og nú er spurningin bara hvað sérð þú?
1. Það er ljón falið á þessari mynd

2. Það er nashyrningur falinn á þessari mynd

3. Það er kanína falin á þessari mynd

4. Það er björn falinn á þessari mynd

5. Það er refur falinn á þessari mynd

6. Það er köttur falinn á þessari mynd

7. Það er flamingó falinn á þessari mynd

8. Það er kameldýr falið á þessari mynd

9. Það er naut falið á þessari mynd

Hversu mörg dýr fannst þú?

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.