Hvetja Chris til að drepa sig

Chris Watts, sem myrti eiginkonu sína, ófætt barn og tvær dætur þeirra er undir stöðugu eftirliti í fangelsinu. Ástæða þess er að óttast er að hann muni taka sitt eigið líf.

Sjá einnig: Fjölskyldan í uppnámi eftir nýja játningu Chris Watts

RadarOnline hefur sagt frá því áður að samfangar Chris séu að hvetja hann til að drepa sig. Heimildarmaðurinn sagði: „Allir fangarnir öskruðu á hann á nóttunni og útskýrðu hvernig hann gæti farið að því að drepa sig í fangaklefanum.“

 

SHARE