Hvíttað gólf og flippað veggfóður

Eldhúsið er flippað heldur betur upp með þessu veggfóðri og minnir á sjötta áratuginn

Skandinavísk stemning ríkir á þessu heimili við Rauðalækinn í Reykjavík. Íbúðin er að mestu tekin í gegn og má sjá strauma sem óneitanlega teygja sig til nágranna okkar á Norðurlöndum. Þá er gaman að sjá líka Retró fíling með skemmtilegu veggfóðri í eldhúsi.

Eldhúsið er flippað heldur betur upp með þessu veggfóðri og minnir á sjötta áratuginn
Eldhúsið er flippað heldur betur upp með þessu veggfóðri og minnir á sjötta áratuginn
Takið eftir hvernig rauða eldhúsljósið er skemmtilegt mótvægi við veggfóðrið
Takið eftir hvernig rauða eldhúsljósið er skemmtilegt mótvægi við veggfóðrið
Ný eldhúsinnrétting
Ný eldhúsinnrétting
 víttuð furuborð á gólfi setur skemmtilegan svip á íbúðina
Hvíttað furuborð á gólfi setur skemmtilegan svip á íbúðina
Allt hvítt en innbú í litum brýtur upp stemminguna
Allt hvítt en innbú í litum brýtur upp stemminguna
Borðstofan stílhrein - gæti verið á sænsku heimili
Borðstofan stílhrein – gæti verið á sænsku heimili
Hjónaherbergið
Hjónaherbergið

 

 Ljósir tónar ráða ríkjum en fjólubláa teppið brýtur upp einfaldleikann
Ljósir tónar ráða ríkjum en fjólubláa teppið brýtur upp einfaldleikann

 

Huggulegt
Huggulegt
Rauði liturinn stelur athyglinni
Rauði liturinn stelur athyglinni
Mjög skandinavískt herbergi - kemur virkilega vel út
Mjög skandinavískt herbergi – kemur virkilega vel út

 

Loðskinn í holinu
Loðskinn í holinu
Baðherbergið er nýtekið í gegn
Baðherbergið er nýtekið í gegn
Virðulegt fjölbýli
Virðulegt fjölbýli

SHARE