Iðnaðarlofti breytt í frábæra íbúð

Íbuðin er á einni og hálfri hæð - rýmið undir stiganum er nýtt sem krakkahorn

Iðnaðarloftin bjóða upp á mikla möguleika og er þessi íbúð í Boston Massachusetts gott dæmi um það. Ungt par festi kaup á því og fékk til liðs við sig ZeroEnergy Design stofuna til að hanna draumaíbúðina fyrir fjölskylduna og útkoman er vægast sagt skemmtileg.

Ekki slæmt útsýni á svölunum
Ekki slæmt útsýni á svölunum
Forstofan er stór og sérstök, liturinn á hurðinni brýtur þetta skemmtilega upp
Forstofan er stór og sérstök, liturinn á hurðinni brýtur þetta skemmtilega upp
10592987_701712926568634_1436798370582459284_n
Lofthæðin er gluggarnir hleypa lífi í rýmið

 

Virkilega kósý stofa, arinn setur sterkan svip á hana
Virkilega kósý stofa, arinn setur sterkan svip á hana
Flott eldhús og þakglugginn hleypir birtunni inn
Flott eldhús og þakglugginn hleypir birtunni inn
Truflað ljós - margir litlir karlar og einn rauður
Truflað ljós – margir litlir karlar og einn rauður
Skemmtileg viðarklæðningin yfir eldhúsinu - færir hlýleika í rýmið
Skemmtileg viðarklæðningin yfir eldhúsinu – færir hlýleika í rýmið

 

Íbuðin er á einni og hálfri hæð - rýmið undir stiganum er nýtt sem krakkahorn
Íbuðin er á einni og hálfri hæð – rýmið undir stiganum er nýtt sem krakkahorn
Sandblásin glerveggur veldur því að flæði dagsbirtunnar fær notið sín í öllum rýmum
Sandblásin glerveggur veldur því að flæði dagsbirtunnar fær notið sín í öllum rýmum

 

Hver þarf skrifborð þegar hægt er að nýta handriðið - skemmtileg lausn
Hver þarf skrifborð þegar hægt er að nýta handriðið – skemmtileg lausn

 

Glerveggurinn er opnanlegur
Glerveggurinn er opnanlegur
Stílhrein og flott litasamsetning
Stílhrein og flott litasamsetning

 

Barnaherbergið er einfalt en skilar sínu
Barnaherbergið er einfalt en skilar sínu
Frábært baðherbergi
Frábært baðherbergi
Stór baðvaskur - takið eftir niðurfallinu sem er jafn langt og vaskurinn
Stór baðvaskur – takið eftir niðurfallinu sem er jafn langt og vaskurinn
Alltaf vinsælt að hafa baðkar við gluggann
Alltaf vinsælt að hafa baðkar við gluggann

 

Skemmtileg fataherbergi soldið retró
Skemmtileg fataherbergi soldið retró

 

 

SHARE