Íhaldssöm íbúð í London

Borðstofan er glæsileg - aftur vek ég athygli á gluggunum og gluggahlerum

Það sem gerir þessa íhaldssömu íbúð við Holland park í London er að barnaherbergin færa mikla gleði inn á heimilið og sýnir að þrátt fyrir að foreldrar vilji vera stílerséraðir með eindæmum þá er hægt að flippa í barnaherbergjunum með skemmtilegum hætti.

SHARE