Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman er sjarmerandi samspil fundinna hluta sem á sameiginlegan hátt mynda notarlega og rómantíska stemmingu á þessum einstaka veitingastað.

Hönnuður: Ariele Alesko

 

il_vecchio_california_restaurant_01
Stólarnir eru gamlir og koma úr sitthvorri áttinni.
chevron_wood_wall_ariele_alasko_02
Tréveggurinn hefur verið pússlaður saman úr afgöngum sem átti að henda.
IMG_6977-04
Gamlir gluggar nýttir á skemmtilegan hátt.
il_vecchio_california_restaurant_05
Ljósin búin til úr gömlum iðnaðarþeyturum frá hrærivélum.

ariele_alasko_studio_brooklyn-06
chevron_wood_wall_ariele_alasko-07

Il_vecchio_restaurant_11
Viðarklæðningin er smíðuð úr gömlum hurðum, takið eftir þeytaraljósinu og veggskreytingunni.

il_vecchio_california_restaurant_10

SHARE