Innlit á heimili Tommy Hilfiger

Tommy og Dee Hilfiger eiga mörg glæsihýsi en í þessu myndbandi bjóða þau okkur að sjá heimilið þeirra á Palm Beach í Flórida. Húsið var byggt 2006 og hjónin urðu mjög hrifin af Miðjarðarhafsstílnum sem er allsráðandi á eigninni.

SHARE