Innlit inn á heimili Sophia Loren – Myndir

sophia-loren-new-book-2014-biography-yesterday-today-tomorrow-horizontal

Árið 1964 fór tímaritið Life heim til Sophia og tók viðtal við hana og eiginmann hennar, Carlos Ponti, og sýndi myndir af þeim á heimili þeirra hjóna. Þetta eru margar fallegar myndir og sumar hverjar mjög persónulegar líka.

sophia-loren-and-carlo-ponti-villa-near-rome-photographs-10

 

Carlos Ponti lést árið 2007 en þau hjónin kynntust þegar Sophia var aðeins 15 ára gömul en gengu í hjónaband 7 árum síðar. Það hjónaband var seinna dæmt ógilt því Carlos var giftur annarri konu fyrir og þau létu svo gefa sig saman aftur 1966 og voru saman alla tíð.

Hér er svo til gamans ein mynd af Sophia eins og hún leit út árið 2013. Alltaf glæsileg!!

article-0-163E9E5C000005DC-305_634x873

SHARE