Fimleikastelpa úr Garðabæ í myndatöku fyrir Nike – Myndir

Ísabella Hrönn 11  ára fimleikastelpa úr Garðabæ var fyrr í dag stödd í myndatöku fyrir Nike og við náðum að spjalla aðeins við hana.

Fullt nafn: Ísabella Hrönn Sigurjónsdóttir

Fyrstu sex: 110202

Í morgunmat fékk ég mér: Jógúrt

Uppáhalds tónlistarmaður: Justin Bieber

Hundur eða köttur? : Hundur

Ef ég væri ofurhetja þá væri ég: Superman

Það er best að búa í: Garðabæ

Uppáhalds flíkin mín: 66 úlpan og Nike free skórnir mínir

Besta myndin: New year´s eve

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?: Arkitekt

Hér getur þú fundið Facebook síðu Nikeverslun.is

SHARE