Ísfötuæðið ætlar engan endi að taka, hér má sjá nokkra fræga taka þessari áskorun.

Nýjasta æðið út um allan heim er svokallað Ice Bucket Challenge, eða Ísfötu áskorun, og er þetta gert til að safna pening fyrir ALS Association. ALS er einnig þekkt sem Laou Gehrigs disease og er algengasta form hreyfitaugahrörnunar (motor neuron disease, MND). Samkvæmt nýjustu tölum hafa safnast 31.5 milljón dollarar í þessari áskorunar-herferð sem notað verður í frekari rannsóknir á þessum erfiða sjúkdómi.

N0kkrir þekktir einstaklingar hafa ekki látið sitt eftir liggja í þessum efnum og hafa tekið áskoruninni! Hér læt ég fylgja nokkur skemmtileg myndbönd af Ísfötu áskorun fræga fólksins.

Justin Timberlake

Jimmi Fallon og The Roots

Martha Stewart

Bill Gates

Robert Downey Jr

Selena Gomez

Taylor Swift

 

SHARE