Íslensk hönnun í Kaupmannahöfn – Myndir

Steinunn Vala

Íslenskum hönnuðum var boðin þátttaka á listhandverksmarkaði í Kaupmannahöfn, sem haldinn verður 14-16 ágúst nk. á torginu við Frúarkirkjuna í Kaupmannahöfn. Þær heppnu eru Guðrún StefánsdóttirHelga Ósk Einarsdóttir, Helena Sólbrá KristinsdóttirÓlöf Erla BjarnadóttirSigrún GuðmundsdóttirSteinunn Vala og Þuríður Smáradóttir.  Auk íslendinganna munu 137 hönnuðir ásamt handverksfólki taka þátt í markaðinum sem er einn sá stærsti og mest sótti í Skandinavíu. En það eru samtökin Danske Kunsthåndværkere sem standa fyrir viðburðinum.

HÉR má kynna sér Frue Plads markaðinn betur ásamt öllum þátttakendum í ár.

Frétt birt á heimasíðu Handverks og hönnunar

 

 

SHARE