Íslensk hönnun – Krummamunstur á barnafötum Móa

Mói er tiltölulega nýtt íslenskt fatamerki sem sérhæfir sig í klæðnaði á börn. Fyrirtækið er að senda frá sér sína þriðju fatalínu nú í haust. Öll föt Móa eru úr 100% lífrænni bómull og eru bæði þægileg og falleg í senn. Á heimasíðu fyrirtækisins greinir hönnuður Móa frá því að Krummi var eitt sinn tíður gestur hjá fjölskyldu hans um árabil. En myndir af Krumma prýða einmitt föt Móa sem er annað heiti yfir krumma.

Mói-8
Mói-10
Mói-13
mc3b3i-5
Mói-3
Mói-12
Mói-4

 

SHARE