Íslenskir dansarar sýna okkur ALVÖRU Harlem Shake – Myndband

Hér sjáum við unga dansara úr dansskóla Brynju Péturs taka Harlem Shake dansinn. Harlem Shake er upphaflega break/hiphop spor eins og sumir vita og nú hafa krakkarnir úr dansskóla Brynju byrjað að sýna hæfileika sína í Harlem Shake. Harlem Shake er raunverulega Hiphop spor eða “a Hiphop party dance” eins og það er kallað innan senunnar. Dansinn varð vinsæll í byrjun 20. aldarinnar og sást í öðru hverju Hiphop myndbandi, en á rætur að rekja til níunda áratugsins. Þetta er ástæðan fyrir því að Hiphop dansarar eru gagnrýnir út í þetta nýja “Harlem Shake” æði því enginn í myndböndunum virðist kunna “Harlem Shake” sporið… en krakkarnir í dansskóla Brynju Péturs leystu það með því að planta alvöru dansinum inn í videoið þeirra. Gettu hvar!

Getur þú fundið:

– Hi five parið
– Flugnaberjarann
– Nojuðu týpuna
– Athyglissjúku manneskjuna… sem enginn tekur eftir
– Bendarann
– Hvaða aðra karaktera sérðu?

Tjékkaðu á myndbandinu hér!

[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”CCdxlhdTP0U”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here