Íslenskir sjóðheitir skeggjaðir menn

Skeggtískan sem virðist vera allsráðandi á Íslandi virðist ekki hafa farið framhjá leikmönnum í Olís-deild karla í handknattleik.

Mikill fjöldi leikmanna skartar skeggi en menn prófa sig áfram í ýmsum mismunandi stílum.

Sport.is tók saman lista yfir nokkra af best „skeggjuðu” mönnum deildarinnar.

Mynd: Eyjólfur Garðarsson

Kári Kristján Kristjánsson hefur skartað glæsilegu skeggi í vetur og virðist vera með hrikalega góða og þétta skeggrót. – Mynd: Eyjólfur Garðarsson

 

3des_Matti_Haukar

Matthías Árni Ingimarsson, leikamður Hauka leggur greinilega mikla vinnu í sitt skegg. Það er alltaf mottumars hjá Matta.

 

sverre2111

Sverre hefur skartað skegginu í mörg ár og maður á hreinlega erfitt með að ímynda sér hann án skeggsins.

 

2

HK er kannski að falla í deildinni en Þorgrímur Smári Ólafsson fær enga falleinkun fyrir þetta skegg.

 

Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

Guðmundur Hólmar Helgason er góður í handbolta og með þessa skeggrót! Talandi um að maðurinn uppi hafi gefið með báðum höndum – Mynd: Þorsteinn Haukur Harðarson.

 

12

Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka, er farinn að vinna með þetta skegglúkk.

 

Guðni Ingvarsson

Guðni Ingvarsson, leikmaður ÍBV, er oft vel skeggjaður þó það sjáist kannski ekki vel á þessari mynd.

 

Smelltu hér til að sjá fleiri flotta, íslenska gaura með skegg

 

Tengdar greinar: 

LUMBERSEXUAL: Fúlskeggjuð kyntröll sem gneista af karlmennsku

Hot Dudes Reading: Gáfumannaklám tröllríður Instagram

SHARE