Þessi eru að fara að taka þátt í forkeppni Evróvision um helgina og tóku þetta gullfallega lag saman niðri í Rúv í dag. Lagið þekkja eflaust flestir en þetta er With or Without you sem U2 gerði frægt á sínum tíma. Algjörlega frábært!

Við vorum á RÚV í morgun að gera doldið, þegar við rákumst á IVU.Það fylgir þessu brölti mikil bið, og ákváðum við að…

Posted by DIMMA on Fimmtudagur, 27. febrúar 2020
https://www.facebook.com/watch/?v=2531851953592424
SHARE