Jason Momoa baðar sig upp úr handspritti

Jason Momoa (41) er ekki feiminn við að rífa sig úr að ofan. Hér er hann í viðtali við Jimmy Kimmel og auðvitað endar hann á að rífa sig úr að ofan, sprauta á sig handspritti og opna túnfisksdós á heldur frumlegan máta.

Sjá einnig: Demi Moore og dætur hennar í sundfataauglýsingu

SHARE