Jennifer Lopez og Alex Rodriguez slíta trúlofun sinni

Söngkonan Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hafa formlega slitið trúlofun sinni. Þau sendu frá sameiginlega tilkynningu í morgun til Today.

Sjá einnig: Ben Affleck óþekkjanlegur í hafnabolta

„Við höfum komist að því að við ættum bara að vera vinir og við hlökkum til að rækta vináttuna. Við munum halda áfram að vinna saman og styðja hvort annað í viðskiptum okkar og öðrum verkefnum. Við viljum bara það besta fyrir hvort annað og börnin okkar. Af virðingu við þau ætlum við ekki að tjá okkur meira um þetta en viljum þakka öllum sem hafa sent okkur hlý orð og stuðning.“

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here