Jennifer Lopez og Ben Affleck fengu sér húðflúr í tilefni Valentínusardags

Jennifer Lopez og Ben Affleck klæddu sig upp í tilefni Valentínusardags í gær. Þau sýndu líka í fyrsta sinn húðflúrin sem þau fengu sér til að fagna ást sinni og staðfesta enn frekar skuldbindingu sína við hvort annað.

 

Húðflúr Jennifer er á rifbeinum hennar og eru nöfnin þeirra skrifuð í „að eilífu“ táknið eða infinity symbol. Húðflúr Ben eru tvær örvar í kross og önnur þeirra er með stöfum Jennifer og hin er með stöfum hans sjálfs.

SHARE