Jerry Springer er látinn

Jerry Springer er látinn 79 ára gamall. Hann er einn af umdeildustu mönnum í sjónvarpi og var með þáttinn „The Jerry Springer Show“ í 27 ár. Eins og flestir vita voru þættir hans fullir af slagsmálum og afhjúpunum og má eiginlega segja að hann hafi verið einn af þeim fyrstu til að vera með „raunveruleikaþátt“.

Talsmaður fjölskyldunnar sagði að Jerry hafi átt í stuttum veikindum en hann var greindur með krabbamein í brisi fyrir nokkrum mánuðum. Honum hafi þó versnað frekar hratt í vikunni og lést í morgun á heimili sínu í Chicago.

The spokesperson says he died Thursday morning, peacefully at his home in the Chicago area.

SHARE