Jessica Biel er með frekar óhuggulega jólahefð

Jessica Biel lítur kannski út fyrir að vera algjör englastelpa en þessi 30 ára gamla leikkona játaði svolítið furðulegt fyrir Conan O’Brien í þessari viku.

Hún sagði honum að þegar hún var lítil hafði hún mjög gaman að því að taka Barbie-dúkkurnar sínar í sundur og notaði hún höfuðinn af þeim til að setja á ljósin á jólaseríunum heima hjá sér svo höfuðin lýstust upp í myrkrinu.

Jessica, sem nýlega gekk í hjónaband með Justin Timberlake, segist ennþá eiga höfuðin af Barbie-dúkkunum og hún hengi þær á jólatréð á hverju ári.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here