John Goodman (63) hefur verið einn af þeim sem hefur verið upp og niður í þyngd í gegnum árin en lítur nú betur út en nokkurntímann áður.

john-goodman-01-800

Leikarinn mætti á frumsýningu Trumbo í London á fimmtudag en með honum voru meðleikarar hans, Bryan Cranston og Adewale Akinnuoye-Agbaje.

Screen Shot 2015-10-10 at 12.10.18 PM

John hefur alltaf verið mjög opinn með vanda sinn vegna þyngdarinnar og sagði einu sinni í viðtali við People: „Það tekur á að sitja á rassinum og spá í hvað maður ætlar að borða næst.“

Hann segir að hann hafi náð að léttast svona mikið með því að taka út sykur og hveiti og stunda líkamsrækt 6 sinnum í viku.

Hér er John í viðtali hjá David Letterman og þar talaði hann við hann um þyngdina sína

SHARE