Jólin koma eftir 10 daga og spennan magnast á flestum heimilum. Það er um að gera samt að vera rólegur og muna eftir því að njóta. Aðventan er eitt af því skemmtilegasta við jólin að mínu mati og þess vegna reyni ég að njóta hennar ekki síður en jólanna sjálfra.

skilti2-300x215

 

 

Í dag langar okkur að gefa heppnum lesanda hollan og æðislegan mat fyrir fjóra á Krúsku. Sá sem verður dreginn út fær því máltíð dagsins á Krúsku.

f1

 

Ef þig langar í svona æðislegan mat er það eina sem þú þarft að gera er að skrifa hér fyrir neðan „Krúska já takk“ og þú gætir orðið heppin/n.

 

Einnig hjálpar það til ef þú deilir jóladagatalinu með vinum þínum.

Við drögum út í fyrramálið og við hvetjum þig til að taka þátt og freista þess að fá dásamlega máltíð fyrir fjóra að gjöf!

logo-260á Facebook

SHARE